Lausnamiðuð fjölskyldumeðferð

Er ákveðin hugmyndafræði í fjölskyldumeðferð sem hefur verið að þróast á síðastliðnum 30 árum og hefur verið sýnt fram á að þessi nálgun er árangursrík, markviss og skilar góðum árangri á skömmum tíma.

Insoo Kim Ber og Steve Shazer

Posted on Nov 29, 2007 - 11:42 AM by Hannes